
Um fyrirtækið
Ferða- og farmflutningar á Norður-Atlantshafi
Aðalstarfsemi Smyril Line er farþega- og fraktflutningar í Norður Atlantshafi.
Smyril Line var stofnað áður 1982 af skipstjórum sem unnu um borð í ferjunni M/F Smyril. Þeir keyptu ferjuna Gustav Vasa, nefndu hana M/S Norröna og árið 1983 byrjaði Smyril Line að sigla leiðina sem gamli M/F Smyril sigldi.
Í dag er Smyri Line vel þekkt fyrirtæki í farþega- og fraktflutningum.
Lesa meira
Núverandi M/S Norröna byrjaði að sigla í apríl 2003. Síðan hún kom í færeyska flotann, hefur hún fengið yfirhalningu. Í lok árs 2020, byrjun 2021, voru miklar endurbætur gerðar á M/S Norrönu. Fjöldi klefa var aukinn um 50 talsins og á 10 þilfari var byggt nýtt kaffihús. Fjöldi klefa er nú 366, auk 30 klefa með svefnpokaplássi. Til viðbótar við þessar miklu endurbætur, þá voru einnig gerðar breytingar í gegnum allt skipið.
M/S Norröna er 36.976 brúttótonn, er 165,7 metrar að lengd, 30 metrar á vídd og getur siglt allt að 21 mílu per klukkutíma.
Smyril Line á og rekur einnig Smyril Line Cargo, sem hefur þrjú flutningaskip í flotanum: Mykines, Lista og Glyvursnes. Fyrir frekari upplýsingar um Smyril Line Cargo, vinsamlegast skoðið cargo.fo.
Að auki við skipin og skrifstofuna í Færeyjum þá á Smyril Line einnig Smyril Line Travel A/S í Danmörku. Það fyrirtæki rekur starfsemina í Kiel í Þýskalandi.
Aðaleigendur Smyril Line eru P/F 12.11.11 (59,5%), Føroya Landsstýri (16,2%) og Framtaksgrunnur Føroya (6,3%). Minni hluthafar eiga 18% til samans. Heildarhlutafé er 112.012.332 DKK.
Addressing Our Environmental Footprint
Our business has a substantial environmental footprint. We want that to change. We are working to reduce it through incremental changes to daily operations as well as longer term initiatives that reduce emissions, through local projects and group-wide action.

Skrifstofur okkar
We operate from our four offices.
Færeyjar (HQ)
Smyril Line P/F
Yviri við Strond 1
Boks 370
110 Tórshavn
Danmörk
Smyril Line Travel A/S
Erik Sondrupsvej 10-12
9850 Hirtshals
Þýskaland
Smyril Line
Sell Speicher Wall 55
24103 Kiel
Fréttir
Starfsfólk okkar
Management

Jens Meinhard Rasmussen
CEO

Eyðdis Hartmann Niclasen
Executive Assistant
Finance

Bartal Højgaard
CFO

Nina Djurhuus
Finance Department Manager

Tórður Bærentsen
Accounting and Software Development

Tórur Geyti Jacobsen
Accounting

Miriam Vinther Lindenskov
Accounting

Herbjørg Pálsdóttir
Accounting

Danvør Zachariassen
Accounting

Elna Árting
Accounting

Grímur Sundstein
Compliance Officer
IT

Eyðun H. Højgaard
Digital Business and IT

Sámal Olsen
IT Manager

Jógvan Páll Hansen
IT Technician

Theodor Sólbjørg
Lead Software Engineer

Tummas Andreasen
Software Developer

Mikkjal Thomsen
System Administrator

Peter Ritter
IT Supporter
Sales and marketing

Henny á Líknargøtu
Director Travel

Martin D. Joensen
Sales Manager, Faroe Islands

Rúna á Heygum
Travel Consultant

Heidi Nolsøe
Travel Consultant

Oddfríð Petersen
Sales and Marketing Manager

Rikke Engbjerg
Travel Consultant

Katja Kallmayer Pedersen
Travel Consultant

Kjartan Johansen
Apprentice

Rike Staub-Jønsson
Sales & Office Manager

Svenja Bichbäumer
Booking / Groups

Linda Björk Jóhannsdóttir
(on maternity leave)
Sales and Marketing

Eygló Björg Jóhannsdóttir
Sales & Customer Service

Junie Hansen
Revenue Manager

Amy Djurhuus Streymoy
Revenue Assistant

Randi V. Hansen
Online Co-ordinator

Julia Carlsson
Online Assistant

Karis við Brúgv
Design Team Leader & Marketing Coordinator

Andri Gerðisá
Graphic Designer

Hanna Ólavsdóttir Jacobsen
Apprentice in Graphic Design
Maritime operations

Jóhan av Reyni
Maritime Director

Petur á Dul
Technical Manager

Svein í Heiðunum
Service and Quality Manager

Atli Joensen
HSSEQ Manager

Brian Jakobsen
Technical Purchaser
Purchase

Sigmundur H. í Dali
Purchase and Promotion Manager
Human resource

Hjørdis í Dávastovu
Human Resource Manager

Ruth í Nesinum
HR Advisor

Karin Katrina Liliendahl
HR Advisor