
Hótelpakkar
Sigling & hótel
Við bjóðum upp á upplifun í Færeyjum og gistingu á 4* Hótel Brandan með morgunverði í 4 eða 6 nætur. Þegar þú kaupir hótelpakka þá sjáum við um siglinguna og hótelið.
Haust
Frá € 788
á mann
Haust
Frá € 788
4 nætur á Hótel Brandan
frá ???? ISK á mann
Innifalið
- Verð á mann þegar tveir ferðast saman
- Sigling til Tórshavn og tilbaka
- 2 manna klefi án glugga
- Bíll <1,9m H & 5m L
- Gistingu á 4* Hótel Brandan
- Morgunverður á hóteli

Hagstæðir greiðsluskilmálar
Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 126.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar ekki síður en 30 dögum fyrir brottför.
Hótel Brandan
Hótelið er 4 stjörnu umhverfisvænt hótel með vottun frá Greenkey. Hótelið er vel staðsett í höfuðborginni Tórshavn, aðeins nokkrar mínútur frá miðbænum, verslunarmiðstöð, fótboltavelli og miðstöð íþrótta í Tórshavn.
Hótel Brandan samanstendur af 124 hótelherbergjum, 4 fundarherbergjum, saunu, líkamsrækt og heitum pottum auk þess sem til staðar eru 130 bílastæði fyrir gesti.

Upplifðu Færeyjar
From breathtaking landscapes to rich cultural heritage, explore stunning nature, savor local flavors, and immerse yourself in unforgettable adventures across the Faroe Islands.